Sumargjöf - 01.01.1905, Page 71

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 71
69 fárið fram eftir lögum listarinnar. En Nikoladas liiaut og lof, því að hann hafði vel dugað í viðureign sinni við mann, er sigur hafði unnið í öllum leik- unum. Þá gengust þeir að Damas frá Sardeis og Me- lissos frá Þebai en aði'erð þeirra var öll önnur. Meðan þeir leituðu eftir undirtökum, þóttist Damas sjá að Þebverjinn hafði eigi sterka fætur. Rak hann honum því i einni svipan högg eitt mikið í hnésbótina með fæti sínum, svo að hann féll við. Damas féll á hann ofan og krækti nú vinstra fæti um fót hins og hélt honum niðri. Þebverjinn freistaði þá að rísa upp á vinstra arm sinn og komast á hægra kné, en Damas greip um hægra úlíiið hans og sveigði hönd- ina af öllum mætti aftur á bakið, þar til liinn varð uð liljóða af sársaukanum, og neiddi hann til nð láta fallast á jörð niður svo að hann mætti rétta upp vinstri höndina til marks um að hann gæfist upp. Menn tóku Damas með gleðiópi, en. iflr Þebverjanum var kur í mönnum. Þótti öilum hann hafa gefist helsti fijótt upp. 1 hinn þiiðja stað gengust þeir að Iiegesarchos úr Arkadíu og Archippos frá Mitylene, og tóku menn að hlæa þegar er atgangur þeirra hófst. Aldrei hafði fiini og afi átt svo ójafnan leik. Arkadíumaðurinn vék sér svo fimlega undan hverri árás, að Archippos náði tökum á lof'tinu einu. Svo var að sjá sem hann setlaði sér að þreita sinn rameflda mótstöðumann. Hafði hann smámsaman teigt liann um hálfanglímu- völlinn. Archippos var orðinn þrútinn og rauður, þvi að hann hafði gert margar atlögur, en aldrei náð tökum á Hegesarchos. Svitinu rann niður um fiann í straumum, því að hann var íeitur maður og

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.