Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 28

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 28
26 þangað til aftur fór nð hlýna. En aldrei hefir mér leiðst eins og í vetur sem leið. Eg svalg drjúgum sveitaloftið og nýmjólkina á heimleiðinni. En þegai’ hingað kom fór vorgleðin mín ut um þúfur. Það var tæpast að ég hefði tíma til að hvíla mig eftir ferð- ina; undireins varð ég að fara að vinna. Það er hart fyrir þann, sem skapstór er og veikbygður, að verða að ganga fram af sér við skipanir ruddalegra og hlífðarlausi’a smásálna, sem víða eru. Það er harf að verða að flýta dauða sínum með of mikilli baráttu fyrir lífinu, þegar aðrir spilla heilsu sinni með of miklum nautnum. Eg sagðí að mér liði furðanlega vel. Það er satt. Þegar ég stend við orfið, get ég slegið svo heila tima, að ég viti ekkert af því, sem er í kringum mig. Þá opnast mér lieill heimur og þar er hugur- inn. Eg er nokkuð meira skáld við orfið, heldur en þegar ég sat við borðið hjá mér i Reykjavik. En nú vantar mig ríma til að gefa því búning og skrifa upp, það sem mér dettur i hug. Mér þykir líklegast, að ég komi ekki suður i liaust. Þú veizt að ég hefi aldrei verið í íieinu uppá- haldi i skólanum; þess vegna geri ég mér ekki von um háan styrk fremnr en undanfarið. Ég held síra Jijörn ætli að lofa mér að vera í vetur. Læt, ég hann þá hafa kaup mitt eftir sum- arið, hvað sem það verður, og kenni krökkunum hans eittlivað smávegis; þau eru öll ung. En línu skal ég senda þér við og við, ef ég sé að þér þykir nokkuð i það varið og skrifar mér aftur. Nú verður þetta að nægja. Vertu margblessaður! Þinn.-------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.