Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 50

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 50
48 mér víst: að Álfhildur væri til og ég œttí athvarf hjá henni í raunum mínnm. Eg var sannfærð um, að það var hún, er hafði birst mér og það að hún sagðist þekkja sistur mína batt hug minn ennþá innilegri böndum við tilveru hennar. Eg gekk heim í þungum hugsunum, eu sagði •engum frá því, er mig hafði dreimt. En upp frá þeim degi fanst mér ég eiga trúnað- arvin i hvamminum græna.við Álfhildarlindina. Tímin leið og ímsar breitingar urðu á högum mínum; en ávalt er sorg og áhiggjur þingdu hug nrrinn vitjaði ég einverunnar og kyrðarinnar við lindina mína og ég trúði því, að Álfhildur sæti hjá mér og heirði andvörp mín. En ég sá hana first þetta kirláta sumarkvöld. Hún gekk beint til min Mér fanst lindin þagna og grösin á bakkanum hneigja sig. Hún horfði lengi þegjandi í augu mín, eins og hún vildi lesa hverja hugsun, sem þar var finnanleg og ég fann að hún gjórði það. Svo rétti hún mér höndina og — brosti. Eg brosti á móti, ósjálfrátt og þrísti hönd hennar; hún var mjúk, en köld og þó fann ég hvernig lífæðin bærðist í mjallhvítum úlf- liðnum. Lindin streimdi á ní og Álfhildur tók til máls; mér virtíst rödd hennar líkust vorglöðum lækjarnið. »Heflr þú aldrei séð mig fir?« »Aldrei, í vöku, en ég fann, að þú áttir hér heima«. »Ég hefi tekið i hönd þér áður, en það er langt síðan«. »Hvenær?« »0, manstu ekki •— um morguninn gekst þú út götuna ásamt öðrum, en um kvöldið komst þú ein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.