Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 27

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 27
25 Þórður, Þórður. Komdu upp úr moldinni, Þórður! Vertu eins og þú varst! Talaðu! Hlæðu! Þórður dáinn! Eg gekk að hurðinni, sneri lyklinum; vildi vera einn það kvöld. Nokkra stund gekk ég um gölf; settist svo niður °g virti fyrir mér myndina af honum nokkra stund. Eg þekkti svo vel allt andlitsfallið. Á svipstundu rann mér í hug allt, sem ég vissí uni æflféril hans; ég minntist margra stunda. sem við lit'ðum saman og allra bréfanna. Bréfln lians átti ég ei»i; þau gat dauðinn ekki tekið. Ég ásetti mér að nelga þessum látna vini mínura kvöldið og lesa bi'éfin hans. Svo sótti óg bréfin hans ofan í skúffu, raðaði Þeini og las eftir aldri. 7. ág. Elsku yinur niinn! Astar þakkir fyrir síðast. Manstu, hvort ég lof- aði þér iongu og góðu bréfi? Ég geri það stundum. Ef svo hefir verið, þá verður þú að eiga það hjá ttlér þangað til næst, því að nú stendur heyskapur- iiii) seni hæst. Ég er í kaupaviiinu og liður ekki liln, þVi a5 fólkið er furðanlega gott og veðráttan Polanleg, það sem af er. En þi'i þekkir nú satnt, 'vað það er að vinna hjá vandalausuin um þennan Jiina, 0g þótt þú hafir aldrei verið eins og- ég til iPilsunnar, geturðu þó víst nærri um kjör mín. En e8 má til að vinna, vinna eins og ég orka. þangað 01 ég dett niður dauður. Þú nianst, hvað ég hlakkaði til vorsins. Mér hefiv alltaf verið illa við veturinn. Alltaf hefir niér fundizt liggja farg á mér frá því fyrstu snjóar félhu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.