Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 53

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 53
51 Alfhildur stóð frammí firir mér á ní. Ég rétti fram báðar hendurnar. »0, Álfhildur! hversvegna hefir þú ekki komið fir? Eg hefi svo oft beðið þín hér«. »Það veit ég«. Hún hallaði mér að barmi sínum; hann var undarlega svalur og ég varð dauðfegin að kæla e,nni niitt við hann. Einhvern þægilegan straum lagði inn að hjarta mér, það sló hægar og rólegar en fir. Eg lokaði augunum og varp öndinni óafvitandi. Mér leið svo undurvel, hafði enga löngun til þess að irða á vinkonu mína; hún hreifði sig heldur ekki neitt. Þögnin var svo djúp, að mér fanst ég heira tímann Þjóta framhjá og hverfa að baki okkar. Loks leit ég upp og ætlaði að tala, enÁlfhildur lagði höndina ifir varir mér. »Ég veit það alt«, sagði hún lágt. Og aftur varð löng þögn. »Veistu«, sagði hún svo og mér virtist rödd hennar titra, »veistu að þetta verður í síðasa sinni, 8em við sjáumst, ég og þú . .?« Ég gat engu svarað, en starði undrandi á hana. »Já, það verður í hinsta sinn. Þú ifirgefur æsku- stöðvar þínar bráðum, ef til vill, en ég veit að þú gleimir ekki því, sem liðið er hér heima. Þú hugsar hlítt til mín — hvert sem þú fer«. Ég gleimi hvorki þér, Álfhildur, né því, sem hér hefir skeð«, sagði ég og sökti sjón minni i augum hennar. Þau voru bládjúp, eins og lindin og flutu í tárum. »Vertu þá sæl!« Varir hennar snertu minar sem snöggvast. Svo var hún horfin. — »Álfhildur!« kallaði ég, »ó, farðu ekki undir eins, ég átti eftir að segja þér svo margt!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.