Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 38

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 38
36 Helga og segðu Bjarna, að niér þætti gaman að sjá hann í súmar, þegar hann fer heim, ef ég lifl þá'ög hefi rænu. Vertu sæll um alla œfi! Þinn vinur —----- 29. niaí. Hjartkæri vinur minn! Ástar þakkir fyrir allt gott og öll bréfin. Nú get eg ekki lengur skrifað sjálfur og verð þvi að láta skril'a fyrir mig. Svona er ég orðitm aumur, enda verður þetta víst seinasta bréfið, sem þú fær frá mér. En mér fanst ég samt þurfa að senda þér þessar línur, einkanlega til að segja þér tvent. Fyrst er þá það, að ég hefi brent öll ljóð min. Ekki skaltu harma þau; að þeim er lítill skaði; þau voru hvorki mörg né mcrkileg. Mér fannst þau ekki geta staðizt dóm ókunnugra manna. Þá þótti mér þau of berorð, og sýna tilfinningar minar of naktar. Sum voru beinlínis illa ort og ýinislegt var þar, seni ég vildi helzt aldrei sagt hafa. Hitt, sem mig langaði til að þú vissir, er breyt- ing, sem orðið hefir á sálarlífi minu. Nú bið eg ör- uggur dauðans og vona með mömmu. Þér þykir þetta kannske undarlegt, en svona er það nú saiut. Annars held ég að ég hefði ekki þrek til þess að biða svona lengi eftir dauðanum. Ég treysti mér ekki til að skrifa þér raeira um þetta efni, sizt úr því að ég get ekki skrifað sjálfur. Vertu var um þig í lífinu, vinur, svo að dauðinn verði þér ekki of erfiður. Svo óska ég þér allrar hamingju um alla daga þína og kveð þig nú i síðasta sinn með sannri ást og vináttu. Þinn til dauðans------- ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.