Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 26

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 26
Bréf. Fáar voru f'rcttirnar með póstinuni. Heima leið öilu vel og allir sögðu gott af sér. Eitt bréfið átti ég eftir að lesa. Ég hálf'kannaðist við höndina. Svo braut ég það upp og las: Kæri viu! Eg liripa þér fáeinar liuur í tiýti án þess að niega vera að því. — Vinur okfear, Þórður Eggerts- son, er dáinn. Þú veizt, livað hann hefir legið lengi og þjáðst af veikinduiu. Hajin hefir sjálfsagt verið orðinn þreyttur. Það er ekki langt síðan hann bað mig að skila kveðju, et* ég skrifaði þér. — Ann- að er ekki að frétta. Mér liður vcl, cn lítið gengur lesturinn. Vertu sæll! Þinn einl. Bjarni Ólafsson. Sumum atvikum í lífi manna er erfitt að lýsa. Ég fieygði ffiér í legubckkinn og tók höndunum fvrir andlitið. Það var svo örðugt að gera sér grein fyi'ir þessu. Hvernig gat Þórður verið dáinn — föl- ur, með lokuðum augum, máttlaus, stirður, vafinn í líkklæðið mjalla hvitt, látinn i syarta kistu; kistan látin síga ofan i svarta gröf' og mokað mold ofan á!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.