Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 45

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 45
En stundin kom, seni skilja átti vegi okkar Þriggja. Það var á t'egursta tima árs, að sistir min kvaddi <ialinn. Burtfarardagurinn rann upp bjartur og lieið- Urí ómandi of feginsljóðum heimkominna farfugla og gleðisöngvum vagsandi lækja. Það var eins og alt, 8e>" auðgar vorið og skréitir, liefði tekið höndum 8aman til þess að gjöra daginn sem indislegastan. En i hjörtum okkar, er áttum firir höndum að skilja, grúfði mirkur sorgarinnar. Þegar sólin sendi firstu geisla sína inn um glugg- ann á litla, gTasgróna bænmn, rismn við sistir min a fætur. Við ætluðum að kveðja leiksvið okkar og eftirhetisstaði áður en aðrir kæmu á fætur. Þar er niargur blettur fagur og ég sé þá enn. eins og þeir brostu við okkur þegar við leiddum þá augum i hinsta sinni — sem börn. Þegar reikjarskiin. liðu upp frá bænum höfðum v,ð kvatt þá alla, nema einn, þann kærasta. 1 hliðinni spölkorn firir utan bæinn var litill bvannnur reifaður viði og reirgresi; þar átti Ált'hildar- hndin upptök sín. Hún velti sér hljóðlaust undan ®iórum, tiötum grásteini í hvamminum, leið svo hægt gætilega dálitinn spöl, uns firir henni varð bratt- Ul' stallur; fram af honum hoppaði liún eins og gáska- íult barn. Neðan við stallinn var vegurinn aflíðandi greiðfær, enda rann Álfhildarlindin eftir lionum 1 hægðum sinum. Víða hafði hún staðnæmst í laut- '*num, voru þar smáhiljir, djúpir, en svo tærir, að Það markaði firir hverju sandkorni á botninum. h>eðan við brekkuiia var grasflesja slétt, milli hennar arbakkans hraungarður, ekki breiður, en liár og hrikalegur. Lindin fór þvi hljóðíegar, sein neðar dró
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.