Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 72

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 72
70 nokkuð við aldur, en hinn ungi þróttmikli Arkadíu- maður var ennþá hress og óþreittur. En af þessu happi gerðist hann ofdjarfur. Ætlaði hann sér að smjúga sem ormur milli fóta risans. En nú náði Arehippos í ögsl hans og þá var glíman á enda. Því að hann tók um upphandleggi Hegesarchos, hóf hann á loft, setti sveiflu á og lagði hann endilangan i sand- inn. Þetta gerði hann þrisvar í rennu svo léttilega sem Arkadíumaðarinn væri leikfang eða lituð leir- brúða. Mannfjöldinn rak upp hlátur og Hegesarchos hló með og kvaddi Archippos og játaði með handar- hreifing að hann væri sér snjallari. Eftir glínmlögunum áttu nú tveir hinir firri sig- urvega-rar að eigast við, þeir Cheilon og Damas. Varð sú glíma löng, því að mjög jafnt var á komið með þeim og veitti ímsum betur. Loks lagðist Clieilon ofan á mótstöðumann sinn, þar sem hann lá fallinn, og ítti höfði hans niður í sandinn með enninu. Da- mas liafði fallið tvisvar áður, og var því glimunni lokið. Mannfjöldinn lét gleðiópin dinja ifir hinn fagra mann frá Patræ og aldrei hafði Apollosvögstur lians notið sín betur en þá er hann laut elsta dómaranum og tók við sigurmerkinu af bonum, stórmannleguv og þó hógvær. Nú varð hvíld. Hljóðpípiu'iiar þögnuðu og áhorf- endur tóku að ræða um þær glíinur, er lokið var. — Cheilon átti enn að glima, þá er hann hefði hvílt sig, í þetta sinn við þriðja sigurvegarann. Sá þeirra, sem hmi óg' irði alli'á snjallastur, átti síðan að fást við Aristodamos, er engan mótstöðumann fekk við hlutkestið. Cheilon lét smirja sig vandlega. En er glíman tókst og hljóðpipurnar kváðu við, þá var svo að sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.