Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 52

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 52
50 » Vertu hughraust!« »Ó, ekki annað en það. Svo lengi, sem ég get mun ég reina að verða við þeirri ósk þinni«. »Ég þakka þér firir«, sagði hún og brosti svo skært, að mér síndist geislar stafa af andliti hennar. Síðan laut hún niður og kisti mig á ennið. »Þú mátt ekki heldur gleima mér, ég finn þig aftur—!« »Nei, ég gleimi þér varla, Álfliildur«. »Vertu sæl!« Sviplegt vindkast leið ifir runnana, sem stóðu næstir lindinni; það beigði greinarnar alveg ofan að vatnsborðinu. Svo varð alt hljótt. Álfhildur var horfin. Alein sat ég á bakkanum og horfði á strauminn, sem iðaði blátær á milli steinanna og fleigði við og* viðglampandi vatnsperhun upp á dökkgrænan mosann. Þrjú ár voru liðin frá því Alfhildur birtist mér, sumarkvöldið fagrá. Oft hafði jeg dvalið við lindina morgna og kvöld, en aldrei séð hana. Reindar fanst mér stundum að ég sjá henni bregða firir milli klettana eða ég þóttist heira mál- róm hennar inn á bak við runnana; en þegar ég gáði betur að, voru það aðeins skuggar, sem ég sá og hvíslið í blænum, sem ég heirði. Nú var þögult haustkvöld og ég sat við lindina með höfuðið birgt i höndunum. Er minst varði fann ég að einhver lagði hönd- ina á ögsl mér og ég vissi hver það var, áður en ég leit upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.