Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 73

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 73
71 sem hann niundi fára vilja að dæmi Hegesarchos, að þreita mótstöðumann sinn. Lengi vék hann sér undan hans ramefldu krumlum og ginti hann umhverfis glimuvöllin. Þá náði Archippos í einn fingur hans. Hann dró hann nú að sér og sakir þess að hann var orðinn æfur og gramur af áreinshmni, hóf hann nann á loft og fleigði lionum "langa leið aftur firir Slg- Cheilon kom naumast höndum firir sig og féll beint á höfuðið. Hann var mjög fölur þegar hann stóð upp og strauk um höíuðið, og var svo að sjá sem hann kendi þar niikils sársauka. Hann lét sér nú nægja þá tvo sveiga, sem hann hafði fengið, og kastaði þurlega kveðju á Arehippos til merkis um að hann hefði orðið sér ifirstevkari. En Archippos fekk ekkert lófaklapp. Allir sáu að hann fleigði Cheilon af reiði í sandinn. Þótt hann hefði eigi brotið glímulögin, þá gatst mönnum illa að þeim aðförum, sem gátu orðið mótstöðumannimun að líftjóni. Nú var síðasta glíman eftir. Eftirvamting manna var nú á sem hæstu stigi. Þó var það eigi firir þá sök að menn þættust vera í efa um úrslitin, heldur Var hitt að meun kendu í brjósti um liinn óreinda glímumann, sem nú varð að fást við þann mótstöðu- rtiannhm, sem var alíra geigvænlegastur. Mönnuni var og forvitni á að sjá, hve skjótt mundi ifirlúka og hverjum glimutökum Arcliippos mundi beita. Það heirðist úr öllnin áttmn, meðan Aristodamos var smurður, að menn dáðust að honum. Hellenar bái'u gott skin á vögst manna. En er þeir sáu þenna unga mann frá Megara, hálsstuttan, þreklega og sterklega limaðau, með fagurbigða ökla og úlfliði, þá varð þeim ósjálfrátt að minnast hins alkunna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.