Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 73

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 73
sem hann mundi fara vilja að dæmi Hegesarchos, að þreita mótstöðumann sinn. Lengi vék hann sér undan lians ramefldu krumlum og ginti hann umhverfis glimuvöllin. Þá náði Arehippos i einn fingur hans. Hann dró hann nú að sér og sakir þess að hann var orðinn æfur og gramur af áreinslunni, lióf hann oann á loft og fieigði honum 'langa leið aftur firir sig. Cheilon kom naumast höndum tírir sig og féll i^eint á liöfuðið. Hann var mjög fölur þegar hann stóð upp og strauk um höfuðið, og var svo að sjá sem hann kendi þar mikils sársauka. Hann lét sér nú nægja þá tvo sveiga, sem hann hafði fengið, og kastaði þurlega kveðju á Archippos til merkis um að hann hefði orðið séi’ ifirsterkari. En Archippos t'ekk ekkert lófaklapp. Allir sáu að hann fieigði Cheilon af reiði í sandinn. Þótt hann hefði eigi brotið glímulögin, þá gatst mönnum illa að þeim aðförum, sem gátu oiöiö mótstöðumanninum að liftjóni. Nú var síðasta glhnan eftii'. Eftirvænting manna var nú á sem hæstu stigi. Þó var það eigi firii' þá sök að menn þættust vera í et'a um úrslitin, heldur var hitt að meun kendu í brjósti um hinn óreinda glímumann, sem nú varð að fást við þann mótstöðu- nianninn, sem var allra geigvænlegastur. Mönnum var og forvitni á að sjá, hve skjótt mundi ifirlúka og liverjum glímutökum Archippos mundi beita. Það iieirðist úr öllnm áttum, meðan Ai'istodamos var smurður, að menn dáðust að honum. Hellenar báru gott skin á vögst mánna. En er þeir sáu þeiina unga mann frá Megara, liálsstuttan, þreklega og sterklega limaðan, með fagui'bigða ökla og úlfliði, þá varð þeim ósjálfrátt að minnast hins alkunna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.