Sumargjöf - 01.01.1905, Side 45

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 45
En stundin kom, seni skilja átti vegi okkar Þriggja. Það var á t'egursta tima árs, að sistir min kvaddi <ialinn. Burtfarardagurinn rann upp bjartur og lieið- Urí ómandi of feginsljóðum heimkominna farfugla og gleðisöngvum vagsandi lækja. Það var eins og alt, 8e>" auðgar vorið og skréitir, liefði tekið höndum 8aman til þess að gjöra daginn sem indislegastan. En i hjörtum okkar, er áttum firir höndum að skilja, grúfði mirkur sorgarinnar. Þegar sólin sendi firstu geisla sína inn um glugg- ann á litla, gTasgróna bænmn, rismn við sistir min a fætur. Við ætluðum að kveðja leiksvið okkar og eftirhetisstaði áður en aðrir kæmu á fætur. Þar er niargur blettur fagur og ég sé þá enn. eins og þeir brostu við okkur þegar við leiddum þá augum i hinsta sinni — sem börn. Þegar reikjarskiin. liðu upp frá bænum höfðum v,ð kvatt þá alla, nema einn, þann kærasta. 1 hliðinni spölkorn firir utan bæinn var litill bvannnur reifaður viði og reirgresi; þar átti Ált'hildar- hndin upptök sín. Hún velti sér hljóðlaust undan ®iórum, tiötum grásteini í hvamminum, leið svo hægt gætilega dálitinn spöl, uns firir henni varð bratt- Ul' stallur; fram af honum hoppaði liún eins og gáska- íult barn. Neðan við stallinn var vegurinn aflíðandi greiðfær, enda rann Álfhildarlindin eftir lionum 1 hægðum sinum. Víða hafði hún staðnæmst í laut- '*num, voru þar smáhiljir, djúpir, en svo tærir, að Það markaði firir hverju sandkorni á botninum. h>eðan við brekkuiia var grasflesja slétt, milli hennar arbakkans hraungarður, ekki breiður, en liár og hrikalegur. Lindin fór þvi hljóðíegar, sein neðar dró

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.