Sumargjöf - 01.01.1905, Page 13

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 13
11 1. Hver einstakur ínaður er liður i verandinni °g' hann er háður bæði lögum og verum, sem hann hefir ekkert iflr at segja. Baráttan íirir líflnu kennir honum því skjótt, að það er lífsnauðsin að vita, hvernig sambandi hans við umheiminn er varið. En til þess verður hann að þekkja eðli hlutanna og finna þau lög, sem ráða í heiminum. Hann verður með öðrum oi'ðum að fá rökstudda lífsskoðun. Hún verður i'étt, ef Jionum tekst að flnna eðli allra hluta og gera þar af réttar áliktanir um samband sitt við umlieim- iini. En enginn liefir ennþá fundið eðli allra liluta, og' firir þvi hefir enginn liaft rétta skoðun á verand- inni, svo menn viti. Ijví að þó að einhver Jiefði haft hana, þá liefir það orðið af hendingu, og er enginn fær um að segja að hún sé rétt. Þó að svona erfitt sé að svara þessari spurningu rétt, þá lilítur þó hver einasti maður að reina það. En aðferðin fer að sjálfsögðu eftir gáfum, mentun og reinslu þess, er ransakar. Þessaii spurning hafa þúshúndruð manna i'eint að svara og þóst svara, áður en ransóknin beindist að nokkru leiti i visindaáttina. En þegar menn fóru fii'st að reina að gera sér rökstudda skoðun um lieiminn, þá sneru þeir sér first að þessu viðfangs efninu. Þaö stendur i svo nánu sambandi við lífsskiJirðin, að það er engin furða, þótt heim- spekin sneri sér first að því. Grikkjum fór sem ölluin öðrum að þeir birjuðu a þessari spurningu. Þjóðtrúin og skáldin (Homer, Hesiod) svara henni á þá leið, að þeir segja að first hafi orðið til Ginnungagapið, þá jörðin og undirlieim- ar og ástin, sem samtengir alt. Þaðan eru svo guðir i'unnir, en þeir ráða ifir eöli heimsins og rás við- burðanna. Hér kemur þá fram löngunin að gera sér

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.