Sumargjöf - 01.01.1905, Side 54

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 54
Ég stóð á öndinni og lilustaði en lieirði ekkert nema raunatölur haustgolunnar. »Alfhildur!« Nei, hún var liorfin. Ég misti alt vald á geðsliræringum mínum, varpaði mér á grúfu í grasið og grét, ákaft og þungt .......... Ég stóð á fætur og litaðist um. Tunglið var að gægjast ifir fjallsbrúnina og breiddi mjúkar geisla- slæður ifir dalinn. Vindurinn þaut inn á milli klett- anna, vaggaði sér í birkihrislunum. Mér fannst ég heira. haustnóttina andvarpa djúft og þunglindislega. Alfhildarlindin söng sama lagið og fir. Litlu, tæru bárurnar hennar glóðn kvikandi í tunglsljósinu og keftu hver við nðra að komast sem first af stað, ofan til árinnar. Ég settist á stóra steininn á bakkanum fremst og mændi ofan í lindina. Mér fanst ég sjá þar angun hennar Álfliildar, hulin daggskærum tárum. Nú fæ ég aldrei framar að sjá hana. Sú hugsun stóð eins og sverð í gegnum hjarta mitt. Aldrei ■— aldrei. En innst í hug mínum hvislaði þó einhverhugg- andi rödd: Alfhildur gleimir þér ekki. Nei, hún, getur ekki gleimt. Ef til vill sér hún og veit hvað ég liugsa nú — ef til vill. Þú átt gott, Álfhildur; lífíð kallar ekki á þig á ní; hér mátt þú búa í friði, vaka ifir minningunum fögru og geima vornæturdrauma æsku minnar. Hve mikið mindi ég vilja vinna til þess að geta geimt þá sjálf, óbreitta með öllum litum, eins og þeir stigu fram úr vonardjúpi vorsins! Én ég hlit að berast með bilgjunum út í hinn kalda, háværa

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.