Sumargjöf - 01.01.1905, Page 83

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 83
81 Pauline: Og svo sagði hann: »Hann kom frá sjúkling«. Læknirinn: Jeg kom af spítalanum. Sagði hann þetta í raun og veru? Pauline: Já, jeg vissi ekkert um það, hvaðan þjer komuð og sagði: »Hvernig á jeg að vita það«. En hann sagði: »Jú, það er áreiðanlegt sökum þess, að það er odoformlykt af þjer«. Læknirinn: Jodoform. Pauline: Jæja þá, þessi meðalaþefur, sem stundum er af yður. Þessu hafði Jean litli teklð eftir. — Æ, en þetta eru nú smámunir einir. En kvöldið . .. kvöld- ið, sem þjer .... jeg, .... það kvöld var .... það var hræðilegt. Hann grjet alla liðlanga nóttina og daginn eptir vildi hann ekki borða nokkurn matarbita. »Nei, jeg er ekki svangur«. Og hvernig hann var gagn- vart föður sínum! Það hefðuð þjer átt að sjá. Pabbi farðu í frakkann þinn, það er kalt í dag. Góði pabbi komdu ekki of seint heim af vinnustofunni og farðu mjög gætilega svo þú verðir ekki veikur aptur. Svona var hann umhyggjusamur og svona ástúðlegur eins og til þess að láta mig blygðast min. Getið þjer nú skilið ? Læknirinn: Þetta er fágætt barn, hve gamall er hann?

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.