Sumargjöf - 01.01.1905, Side 34

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 34
I>;i voru miklu minni umbúðir um allt og' hægra að komast i æflntýri. Skelfing gremst mér, hvað málið •er oi'ðið breytt frá því, sem áður var. Þó er ég t'arinn að sætta mig við að islenzkan hefir breyzt og á enn iyrir höndum að breytast, ef lmn heldur ein- kennum sínum og verður alltaf mál út af fyrir sig, •en ekki samsuða úr öðrum málum. Meira nenni ég ekki að skrifa þér núna. Lifðu i voninni um bréf næst og huggaðu þig við það, að nú ætla eg að klæða mig á morgun. Vertu sæll, vinur! Þinn-------- 5. marz. Elsku vinur minn! Ekki var fótaferðin min löng. Eg var búinn að vera á fótmn i viku, þegar ég ofkældi mig. Svo versnaði mér; læknirinn var sóttur og ég fór i rúmið. Mér finnst ég vera einna skárstur i dag' og vil ekki sleppa tækifærinu að skrifa þér. Fréttir ætla ég ekki að skrifa þér fremur en ég <?r vanur. Mannna er alltaf lijá mér og presturinn kemur oft til min. Ég hefi sjaldan haft rænu á að lesa, ■enda varaði læknirinn mig við þvi. Síra Björn er hjá mér þegar hann getur og segir mér allskonar sögur og reynir að hughreysta mig og hressa svo sem hann getur. Ég hefði einhverntíma svarið fyrir, að nokkur maður gæti verið svona góður. Og það sem meira er, þau eru samvalin hjónin; hún er bara blíðari eins og konur eru oftast. Annars er mamma alltaf hjá mér og er það helzta skemtun mín að tala um gömlu dagana, þegar við vorum öll saman og bið ég liana oft að segja mér sögur, sem ég kann upp á mina tiu fingur, bara af þvi, að þær vekja

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.