Sumargjöf - 01.01.1905, Side 68

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 68
Forngrísk glíma. Sá var siður Forngrikkja, að koma saman á til- teknum stöðum til leika og' reindu þeir þá alskonar íþróttir. Merkastir eru leikar þeir, er framdir voru i Olympia í Elis, i Neméudal, á grund einni lijá Del- foi og á Korinþoseiðinu. Meðal annara íþrótta voru þar glímur. En ólíkar voru þær íslenskum glímum. Eftirfarandi lising á grískri glimu er tekin úr skáld- sögu eftir P. Mariager, sem kallast »Dæmd til dauða«. Þótt hún sé úr skáldsögu, er húu þó rétt og ljós og hefur það fram ifir þurar lisingar á þeim hlutum, að lesandinn fær lifandi mind og eðlilega af því, er fram fór, og þart' eigi að treista eigin ímindunarafli. Þráðurinn í sögunni er þessi: Aristodamos hét leirkerasmiður einn i Megara, Hann var vel vagsinn og ramur að afii. Firir áeggjan samborgara sinna réðst hann til ferðar og liélt til Korinþos og vildi glima þar í köpp. En er liann var farinn, þá hafði kona hans enga eirð heima, Bjóst lnm því karlmanns búningi og iiélt eftir bónda sinum og liorfði síðan á leikana, En það var kvenmanni dauðasök. Varð hún uppvís að því að horfa á leikinn og var síðan dæmd til dauða. En eftir nokkurt málavastur var hún látin laus aftur og fór hún siðan heim með manni sínum. Lísingin birjar þar sem hún hefur

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.