Sumargjöf - 01.01.1905, Page 69

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 69
67 tekið sæti á ahorfandabekkjum ásamt með samferða- manni sinum Kalliasi frá Aþenu. Iíenni var órótt. »Kallias sá geðshræring förunautar sins og mælti: »Þekkir þú þennan Aristodamos?« »Ég þekki hann«, var svarið. »Yið erum báðir frá Megara og náfrændur«. First var farið með glímumennina alla sjö um- hverfis glímuvöllinn. En því næst gengu þeir firir leikdómendur. Þá koin þar þjónn einn vel búinn og setti fram firir elsta dómarann silfurkönnu, er helguð var Poseidoni (sjávarguði). Dómarinn tók sjö leirkúlur og lét koma í könn- um eina og eina í senn. Kallias sagði förunaut sínum að tvær af kúlun- um væri merktar alfa (a), tvær með beta (b), tvær með gannna (g; þriðji stafur í gr. stafrofinu) og- ein með delta (d). Nú gengu glímumenn fram, einn i senn, og tók eina kúlu liver úr könnunni og mælti um leið »í Poseidons nafni«, og lögðu þær síðan í lófa híns elsta dómara. — Kallari stóð firir sæti dómarans og kunn- gerði hárri röddu, hversu hlutir liefðu fallið. Nikoladas frá Korinþos og Cheilon frá Patræ höfðu fengið a, Damas frá Sardeis og Melissos frá Þebai b, Hegesarchos úr Arkadíu og Arcliippos frá Mitvlene g og Aristodamos fra Megara d. Arete andvarpaði. Henni þótti það ils viti að Aristodamos var jafnan síðastur. En Kallias full- vissaði hana um að hamingjan hefði einmitt verið honum góð. Hann varð að sitja hjá, firir þvi að hlutir höfðu fallið svo, að liann liafði engan að fást við. Hann átti að glíma siðast, og þótt hann ætti þá að fást við þann, er sigrað hafði hina alla, þá

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.