Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 8
Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar. Farþegatryggingar í einkabifreiðum og ferðatryggingar. Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114 — Slysatryggingadeild — Sími 19300 Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti á öllum hlut- um á skipi og í dokk. -— Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. Bókaverzlun ísafoldar
ÍSLENDINGAR! Fyrir stríð fluttum vér út að meðaltali árlega 250—300 þúsund tunnur síldar til Norðurlanda. — Auk þess framleiddu þessar þjóðir annað eins til neyzlu af íslenzkri síld. Lærið af reynslu þessara þjóða og borðið meiri síld. íslenzk síld inn á hvert heimili. Síldarútvegsnefnd. ÚTGERÐARMENN! Onnumst viðgerð og uppsetningu á: herpinótum, botnvörpum, dragnótum, reknetum og hverskonar netjafærum. Efni ávallt fyrirliggjandi, svo sem: net í herpinætur, reknetaslöngur. Alls konar tóg, línur, garn, snurpuvír, kork, blý — litun og koltjörubikun. Netjamenn h.f.r Dalvík Vélaviðgerðir Vélavarahlutir Mahle — stimplar í vélina VélaverkstœSið KISTUFELL Brautarholti 16 — Sími 22104
Allar stærðir rafgeyma í bifreiðir, landbúnaðarvélar og vélbáta. PÓLAR HF Einholtí 6 — Sími 18401 Sjómenn - Útgerðarmenn Hafið þér athugað, að nú getið þér fengið eftirtaldar tryggingar hjá oss, og svo auð- vitað allskonar BRUNATRYGGINGAR — Umboðsmenn um allt land. Skipatryggingar . Flutningstryggingar . Ábyrgðartryggingar . Ferða- & slysatryggingar BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 2 44 25 — Laugavegi 105.
Munið að panta MORGUN BLAÐÐ áður en þér farið úr bænum, svo að þér getið fylgzt með öllu sem gerist, hvar sem þér dveljið í heiminum. er helmingi útbreiddar en nokkurt ann- að íslenzkt dagblað — því bezta aug- lýsingablaðið. KOL & SALT Höfum jafnan fyrir hendi beztu fáan- legar tegundir af kolum og salti. — Hringið í síma 11120. Það tryggir yður fljótustu og beztu afgreiðsluna. KOL & SALT Garðastræti 3. S j ó m e n n ! Þjóðviljinn berst ötulli baráttu fyrir réttindum sjómannastéttarinnar. Þjóð- viljinn flytur að staðaldri fjölbreytt lesefni. — Lesið Þjóðviljann. Áskriftarsíminn er 17500. Þjóðviljinn er 12 síður daglega. ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19.
Til lands og sjávar þarfnast véltækni nútímans traust og nákvæmt viðhald. Vér bjóðum yður: Ákjósanleg vinnuskilyrði. — Þaulvana fagmenn. Vélaverzlun vor er jafnan birg af hverskonar efni til járnsmíða og pípulagna. VÉLSMIÐ J AN HÉÐINN H . F. Símar 2 42 60 — 2 42 66 — Seljavegi 2. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar h.f. Fáskrúðsfirði — Sími 24. Onnumst frystingu og geymslu á beitu- síld, kjöti og öðrum matvælum. Framleiðum ís tíl skipa og báta. Kaupum fisk til hraðfrystíngar.
SJQMANNADAGSBLAÐIÐ