Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 8

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 8
Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þér keypt: Almennar slysatryggingar. Farþegatryggingar í einkabifreiðum og ferðatryggingar. Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114 — Slysatryggingadeild — Sími 19300 Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti á öllum hlut- um á skipi og í dokk. -— Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. Bókaverzlun ísafoldar ÍSLENDINGAR! Fyrir stríð fluttum vér út að meðaltali árlega 250—300 þúsund tunnur síldar til Norðurlanda. — Auk þess framleiddu þessar þjóðir annað eins til neyzlu af íslenzkri síld. Lærið af reynslu þessara þjóða og borðið meiri síld. íslenzk síld inn á hvert heimili. Síldarútvegsnefnd. ÚTGERÐARMENN! Onnumst viðgerð og uppsetningu á: herpinótum, botnvörpum, dragnótum, reknetum og hverskonar netjafærum. Efni ávallt fyrirliggjandi, svo sem: net í herpinætur, reknetaslöngur. Alls konar tóg, línur, garn, snurpuvír, kork, blý — litun og koltjörubikun. Netjamenn h.f.r Dalvík Vélaviðgerðir Vélavarahlutir Mahle — stimplar í vélina VélaverkstœSið KISTUFELL Brautarholti 16 — Sími 22104 Allar stærðir rafgeyma í bifreiðir, landbúnaðarvélar og vélbáta. PÓLAR HF Einholtí 6 — Sími 18401 Sjómenn - Útgerðarmenn Hafið þér athugað, að nú getið þér fengið eftirtaldar tryggingar hjá oss, og svo auð- vitað allskonar BRUNATRYGGINGAR — Umboðsmenn um allt land. Skipatryggingar . Flutningstryggingar . Ábyrgðartryggingar . Ferða- & slysatryggingar BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 2 44 25 — Laugavegi 105. Munið að panta MORGUN BLAÐÐ áður en þér farið úr bænum, svo að þér getið fylgzt með öllu sem gerist, hvar sem þér dveljið í heiminum. er helmingi útbreiddar en nokkurt ann- að íslenzkt dagblað — því bezta aug- lýsingablaðið. KOL & SALT Höfum jafnan fyrir hendi beztu fáan- legar tegundir af kolum og salti. — Hringið í síma 11120. Það tryggir yður fljótustu og beztu afgreiðsluna. KOL & SALT Garðastræti 3. S j ó m e n n ! Þjóðviljinn berst ötulli baráttu fyrir réttindum sjómannastéttarinnar. Þjóð- viljinn flytur að staðaldri fjölbreytt lesefni. — Lesið Þjóðviljann. Áskriftarsíminn er 17500. Þjóðviljinn er 12 síður daglega. ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19. Til lands og sjávar þarfnast véltækni nútímans traust og nákvæmt viðhald. Vér bjóðum yður: Ákjósanleg vinnuskilyrði. — Þaulvana fagmenn. Vélaverzlun vor er jafnan birg af hverskonar efni til járnsmíða og pípulagna. VÉLSMIÐ J AN HÉÐINN H . F. Símar 2 42 60 — 2 42 66 — Seljavegi 2. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar h.f. Fáskrúðsfirði — Sími 24. Onnumst frystingu og geymslu á beitu- síld, kjöti og öðrum matvælum. Framleiðum ís tíl skipa og báta. Kaupum fisk til hraðfrystíngar. SJQMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.