Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 36

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 36
Glöð og falleg æskumær nýtur lífsins í náttúrufegurðinni. líkamshreyfingar heldur en kynsyst- ur þeirra á Tahiti og jafnvel yfir- stíga hinar heimsfrægu vahinesí Pap- eete, að líkamsfegurð og yndisþokka. Sakleysi konunnar. Á Samoa-eyjum er það ekki tal in umtalsverð dyggð, að konur séu einhæfar gegn karlmönnum. I raun- veruleikanum er það þannig, að því fleiri ástaræfintýri, sem konan hefir átt, þess hæfari er hún talin til hjú- skapar, og að því er virðist vegna þeirrar trúar, að mikið dáð og falleg stúlka, sem hafi mikla ástamála- reynzlu að baki sér, hljóti að hafa háþroskaða kynferðisþekkingu til að bera. Frjálst kynferðissamband er leyft óhindrað meðal æskufólks, og í máli þeirra er orðið moetololo mjög algengt, sem þýðir næturferða- ásta-leikja-söfnun. Sem nánar tiltek- ið liggur í því, að áhugasamur elsk- ari læðist inn í kofa fale þar sem ung stúlka býr, ef hún hefir gefið honum undir fótinn, til þess að vera með henni í næturmyrkrinu, meðan fjölskylda hennar sefur vært á svefn- mottum sínum allt í kring. Engin Samoastúlka hikar við það eitt augnablik, að skýra vinum sínum eða eiginmanni frá því, hvað hún hafi átt marga elskara. Það er til spaugileg, sönn saga um Samoa- stúlku, sem var að sækja um starf hjá opinberri stofnun og átti í því sambandi að fylla út eyðublað með ýmsum upplýsingum. Þegar hún kom að dálki þar sem spurt var um kynferði, þar sem hún átti einfald- lega að svara, karl eða kona, velti hún spurningunni fyrir sér um stund, og komst að þeirri niðurstöðu að átt væri við „kynferðislega reynzlu“ og skrifaði: „Já, mörgum sinnum úti á Mulinuu höfða“. Ein megin ástæðan fyrir velsæld fólksins og efnahagslegu öryggi, er talin samhjálp þeirra hvern við ann- an, margar fjölskyldur búa saman í störum löngum fal'es kofum, og þús- undir manna hópast þannig saman í stærri þorpum, en yfir öllum hópn- um er einn höfðingi, sem stjómar af víðsýni og velvild. Þó að stjórnmála- legt frjálsræði fólksins sé raunveru- lega takmarkað, við vilja og skoð- un 5 til 6,000 höfðingja og sjálfkjör- inna ættarforsjármanna — stjórn- málaflokkar þekkjast ekki á Samoa- eyjum — þá er matais, sem í sínum hópi er lögsagnarmaður, valdir til þess að vera fulltrúar fólksins og fara með umboð og atkvæði hver fyrir sinn hóp. Tupua Tamasese, hinn 55 ára gamli, góðviljaði og stjórnmálaslyngi þjóðarleiðtogi, yfir tvo metra á hæð á sokkaleistum og 150 kíló að þyngd, er arftaki æðstu tignartitla á eyjun- um og heldur mjög á loft ágæti mat- ai-stjórnarkerfisins fyrir Samoa- þjóðina. Matai-stjórnarkerfið hefir þróast og blómgast á Samoa- eyjum í meira en þúsund ár. Það er jafn eðlilegt fyrir hinn almenna Samoa borgara, að snúa sér til síns matai með öll meiriháttar vandamál lífsins, eins og fyrir evrópumanninn eða ameríkumanninn að leita sér upplýsinga í blöðum og útvarpi um það helsta sem skeður í umheim- inum. Það er því ekki að furða, þó að Samoa-fólkið hafi ekki viljað kasta fyrir róða slíku stjórnarfyrirkomu- lagi, þrátt fyrir sjálfstæðið, sem svo vel hefir reynst þeim um þúsund ára tímabil. í Samoa-fjölskyldu þekkist ekki, að neinn sé starfslaus. Hver ein- staklingur hefir sitt verkefni. Jafn- vel börn, gamalmenni og sjúklingar leggja sitt til. Af þeim ásitæðum þekkist ekki barnaheimili, sjúkra- hús eða elliheimili á Samoa-eyjum. Og í Samoamálinu þekkist ekki orð- ið „foreldralaus". Hið opinbera legg- ur heldur ekki á neina skatta til at- vinnuleysistrygginga, þar sem at- vinnuleysi er óþekkt fyrirbæri á Samoa-eyjum. En Samoa-eyjarnar hafa ekki ávallt verið hin friðsæla Paradís. Fyrr á tímum börðust einstakir höfð- ingjar um völdin, og bardagar voru aðalatvinna ungra manna í þorpun- um. Og erlend öfl hafa löngum blás- ið að slíkum eldi. Þýzkaland, Eng- land og Bandaríkin sátu lengi um að ná yfirráðum yfir þessum eyjum. Árið 1889 sendi USA herskipin Trenton, Vandalia og Nipsic þangað í landvinningaskyni, en mættu þar þýzku herskipunum Olgu, Adler og Eber og brezka tundurspillinum Calliope. Öll þessi herskip voru með um 1,500 manna áhöfn. Snemma að kvöldi föstudagsins 15. marz 1889 hafði 42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.