Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 48

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 48
Breiðfirsk bátasigling á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn úti um land Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur um allt land. Fer hér á eftir það sem náðst hefur til af upplýsingum frá einstökum sjávarþorpum. I næsta blaði (1963) verður getið hátíðahalda á Akureyri, sem þar verða þá 25 ára. Sjómannadagurinn í Grafarnesi í Grafarnesi við Grundarfjörð var fyrst byrjað að halda Sjómannadag- inn hátíðlegan árið 1945 og hefur hann verið haldinn hátíðlegur nær óslitið síðan. Þá var Grafames að byrja að byggjast og um það leyti varð til sá vísir að útgerð, sem nú er hér rekin, en undanfarin ár hafa gengið héðan átta og níu bátar á vetrarvertíðum. Þeir menn, sem for- ustu höfðu um hátíðahöld fyrsta Sjó- mannadagsins, voru þeir Runólfur heitinn Jónatansson, Þorkell Run- ólfsson og Björn Lárusson, en þeir voru allir í stjórn slysavarnadeild- arinnar á staðnum. Hátíðahöldin hafa alltaf byrjað með þeim hætti, að sjómenn, konur þeirra og börn, sem og flestir þorps- búar, hafa safnast saman innan við þorpið og gengið skrúðgöngu undir fánum í gegnum þorpið og niður að höfninni. Þar hefur fáninn verið hylltur og stjórnaði þeirri athöfn lengi, svo og skrúðgöngunni, Kristj- án heitinn Þorleifsson sýslunendar- maður. Frá höfninni hefur jafnan verið gengið til samkomuhússins, sem hefur til skamms tíma einnig verið skóli og kirkja, og þar hafa menn hlýtt Guðsþjónustu, fyrri árin hjá prófastinum síra Jósep Jónssyni og hin síðari hjá sóknarprestinum síra Magnúsi Guðmundssyni. Að öðru leyti hafa hátíðahöld dagsins farið fram með líku sniði og annarsstaðar hefur tíðkast, tals- menn útgerðarmanna og sjómanna hafa haldið ræður í tilefni dagsins, keppt í íþróttum, keppni í beitingu og fleira þess háttar. — Kappróður hefur ekki verið háður sakir skorts á tilheyrandi bátum. Agóðanum af skemmtunum dags- ins var árið 1961 varið til byggingar minnismerkis um drukknaða sjó- Minnisvarði um drukknaða breiðfirska sjómenn reist í Olafsvík. 54 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.