Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 52

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 52
Sigurvegarar í reiptogi á Sjómannadaginn á Húsavík, talið frá vinstri, fremri röð: Sigurður Héðinsson, Pétur Bjamason, Hörður Þórhallsson og Pétur Stefánsson. — Aftari röð: Birgir Lúðvíksson, Guðbjartur Þormóðsson, Olafur Bjarnason, formaður Sjómannadagsráðs, Skúli Jónsson og Kristinn Lúðvíksson. Sj ómannadagurinn á Húsavík Hér mun ekki hafa verið sam- komuhöld á Sjómannadaginn fyrr en 1941, en frá þeim tíma alltaf haldið upp ádaginn. Sjómannadagsráð skip- ar, fiskideildin „Garðar,“ til 1951, en frá því Samvinnufélag útvegs og sjómanna. I ráðinu eru oftast sjómenn og skipt um þá að mestu árlega, og því ekki um neina sérstaka frammá- menn að ræða. Hátíðahöldin hafa verið með líku móti frá því fyrsta. Seinnipart laug- ardags fer venjulega fram kappróð- ur, stakkastund og svo hefir verið Guðmundur Karlsson, sigurvegari í stakkastundi á Sjómanna- daginn 1961 á Húsavík. settur á flot gúmmíbjörgunarbátur og sýnt hvernig þeir væru notaðir. A Sjómannadaginn fyrir hádegi hafa stærstu bátarnir siglt um með fólk, eftir hádegi er svo hlýtt messu, en úr kaffi er svo farið á íþróttavöllinn, þar sem fram fer keppni í svo sem knattspymu reiptogi naglaboðhlaupi eggjahlaupi og mörgu öðru. Um kvöldið er inni samkoma með góðum skemmtiatriðum, og að síðustu er stiginn dans. Um hátíðahöld Sjó- mannadagsins er það að segja, að þau hafa alltaf farið fram með mestu prýði, og þeim sem að hafa staðið til sóma. Heiðursmerki dagsins hafa engum verið veitt. Agóða dagsins hefur verið varið til ýmiskonar góð- gerðarstarfsemi. Svo sendi ég deginum heilla óskir. Helgi Kristjánsson. Sigurvegarar í kappróðri á Húsavík 1961, frá vinstri: Sigtryggur Kristjánsson, ívar Júlíusson, Olafur Aðalsteinsson, Kristinn Lúðvíksson og Sigurbjörn Kristjánsson. 58 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.