Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 61

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 61
Tunnuboðhlaup á Skagaströnd. og var þá keppt á kappróðrabátun- um í fyrsta sinn, en áður var keppt á smá-skektum. Bátarnir voru skýrðir og hlutu nöfnin „Gustur“ og „Gola“, vann „Gustur þessa árs keppni og 1951. Arið 1949 Þórarinn Jónsson, form., og vann „Gustur“. Arið 1950 Magnús Kristjánsson, formaður; „Gola“ vann. Árin 1953—55 Óli Jón Bogason, form. á „Gust“ 1953, en hin árin form. á „Golu“. — Vann Óli bikarinn til eignar. Hann er skipstjóri á vb. „Auðbjörgu.“ Árið 1956 gaf Sigurður Sölvason kaupmaður fallegan silfurbikar til að keppa um í kappróðri, með svip- uðum reglum og hinn bikarinn. — Þessir skipstjórar hafa unnið hann: Kristinn Jóhannsson tvisvar í röð. Sigurður Árnason einu sinni, og Óli Jón Bogason einu sinni, og er hann handhafi bikarsins nú. Þær íþróttir, sem hafðar hafa ver- ið til skemmtunar á Sjómannadaginn eru þessar: reiptog, stakkasund, knattspyrna, pokahlaup, tunnuboð- hlaup, naglaboðhlaup, nálaboðhlaup, eggjaboðhlaup, bjórhlaup og kapp- beiting. Björgun úr sjávarháska ( skotið úr línubyssu og maður dreginn í björgunarstól) hefur verið sýnd, ennfremur lífgun úr dauðadái. — Söngur og dans á tveimur stöðum, gömlu og nýju dansarnir hefur farið fram um kvöldið. Þ. J. og G. P. Siglufjörður — höfuðstöðvar sildveiðanna fyrir Norðurlandi. S j ómannadagurinn á Siglufirði Sjómannadagurinn var fyrst há- tíðlegur haldinn í Siglufirði 2. júní 1940, og var það með dansskemmtun um kveldið. Það var Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Ægir, sem stóð að þessari skemmtun, og æ síðan hefur for- usta fyrir hátíðahöldum dagsins hvílt á þess herðum fyrst og fremst, en önnur félagasamtök hafa einnig hjálpað til og að sjálfsögðu margir einstaklingar. Skemmtiatriði dagsins hafa verið nokkuð breytileg eftir tíðarfarinu, en aðallega kappróður og dans og einstaka sinnum reiptog og stakka- sund, að ógleymdum ræðuhöldum. Ágóða af skemmtunum dagsins hefur verið varið þannig: Til sundlaugar Siglufjarðarkaup- staðar kr. 30.000,00. Til Elliheimilis Siglufjarðar kr. 30.000,00. Til björgunarskútu Norðurlands ca. kr. 30.000,00. Þess utan á Sjómannadagurinn tvo kappróðrarbáta með öllum nauðsynlegum útbúnaði, skuld- skuldlausa. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.