Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 83

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 83
Efri myndin af skut skipsins, neðri af rannsóknar og köfunarkúlu. Þjóðverjar svipuð hafrannsóknaskip í smíðum, og eru bæði skuttogarar. Englendingar smíðuðu fyrir ári síð- an nýtt hafrannsóknaskip með venju- legum hliðartogsútbúnaði. A sumri komandi eru 8 erlend haf- rannsóknaskip væntanleg til Islands í sambandi við rannnsóknir á áhrif- um mismunandi möskvastærðar á fiskistofnana. Fer þessi rannsókn fram samkvæmt ákvörðun Alþjóð- hafsrannsóknaráðsins, en undir um- sjá Fiskideildar Atvinnudeildar Há- skólans. Frakkar taka þátt í þessum athugunum, og standa vonir til, að þeir sendi hingað hið nýja skip sitt, „THALASSA“. Er þá aumt til þess að vita, að fiskveiðiþjóðin, Islendingar sjálfir, skuli ekkert hafrannsóknaskip eiga. Með pensil og spjald til sjós í fyrra vor skráði sænska listakonan Asti Hector sig í fyrsta sinn til sjós til þjónustustarfa, til þess á þann hátt að fá tækifæri til að leita að nýjum og sérkenni- legum „motivum“ í eðlilegu umhverfi. Hún fékk pláss á M. s. Amazonas frá John- son-línunni. Eftir að hafa ferðast um og komið í land m. a. í Rio de Janeiro, Santos, Motevideo og Buenes Aires, ásamt ferðalagi upp eftir La Plata-fljóti til Rosario, hafði hún fundið svo mikið af fögrum og óvenjulegum „motivum“, að hún var ákveðin í því, að fara aftur til sjós í vetur. I það skifti hafði hún umsjón með íbúðum áhafnarinnar á m. s. Brasila í jóm- frúrferð þess skips til Buenos Aires. En Asti Hector fann þá einnig svo margar sér- kennilegar „typur“ og motiv meðal sænsku sjómannanna, að hún skisseraði og málaði engu minna sænskt heldur en suður-amerískt. Strákunum um borð þótti gainan að þessu nýja fyrirbæri, og voru ósparir á að standa „model“. A myndinni er Asti Hector að teikna nokkra af skipshöfninni á „Brasilia“. Hinir aldurhnignu sjómenn hafa ávallt mætt vel til há- tíðahalda Sjómannadagsins, hvernig sem veðurfari eða öðrum aðstæðum hefur ver- ið háttað. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.