Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 84

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Page 84
Sjómenn er lótið hafa lífið 1961 og 1962 1961. 13. maí drukknaði Valmundur Sverris- son, 19 ára, Norðurgötu 15, Akur- eyri, er hann var á handfæraveiðum undan Kjalamestöngum. 3. júní drukknaði Hermann Magnússon frá Akureyri, er hann féll fram af togarabryggju á staðnum. Fannst lík hans er höfnin var slædd. Lætur eftir sig konu. 24. júlí drukknaði Helgi Magnússon frá Bíldudal. Hann tók út af vb. Freyju, sem var við dragnótaveiðar. Helgi var formaður slysavarnadeildarinnar á Bíldudal. Hann var ókvæntur, en lætur eftir sig aldraða móður. 15. ágúst drukknaði Magnús Tryggva- son, 17 ára, Hringbraut 116, Reykja- vík. Var hann að stökkva út af nóta- báti af skipinu Freyju GK 10, en féll við það milli skips og báts. Björgun- artilraunir báru engan árangur. 15. September fórust eftirtaldir 7 menn á Færeyjabanka með Helga SF 50 frá Höfn í Hornafirði: Bjami Runólfsson, Sogavegi 116. Reykjavík, kvæntur og átti 4 böm. Björn Jóhannsson, Brunnum, Suð- ursveit, ókvæntur, átti aldraða for- eldra. Bragi Gunnarsson, Ilöfn í Horna- firði, ókvæntur. Einar Pálsson, Höfn í Hornafirði. átti aldraða foreldra. Friðþjófur Trausti Valdimarsson, Birkihvammi 20, Kópavogi, ókv. Olafur Runólfsson, Höfn í Horna- firði, kvæntur og átti fjögur böm. Olgeir Eyjólfsson, Höfn í Hornafirði, kvæntur og átti þrjú börn. 25. september drukknuðu feðgamir Símon Olsen, 63 ára, kvæntur og lætur eftir sig fjögur börn, og Krist- ján Olsen, 23 ára, kvæntur og lætur eftir sig eitt barn. — Bátur þeirra, Karmöy, frá Isafirði, fórst á ísa- fjarðardjúpi. 23. september drukknaði í Reykjavík- urhöfn Olgeir Sigtryggsson, sjómað- ur, frá Raufarhöfn, 39 ára. 23. november drukknuðu bræðurmr Hjörtur og Sveinn Hjartarsynir, er vb. Skíði fórst á Húnaflóa, báðir ungir og láta eftir sig aldraðan föður. 1962. 31. janúar fórust þrír menn, er þá tók út af vb. Særúnu frá Bolungarvík, er skipið fékk á sig hnút. Þeir hétu; Sigþór Guðnason, skipstjóri, Sæfelli, Seltjarnarnesi, kvæntur og átti þrjú börn. Björgvin Guðmundsson, háseti, Framnesvegi 23, Reykjavík, 28 ára, vík, kvæntur, barnlaus. Konráð Konráðsson, stýrim., Njáls- götu 51, 39 ára, kvæntur, barnlaus. 10. febrúar fórust tveir menn af togar- anum Elliða frá Siglufirði, er hann fórst. Höfðu þeir komizt í gúmsní- bát, sem rak frá skipinu og fannst ekki fyrr en daginn eftir, og voru þá mennirnir látnir. Þeir voru: Egill Steingrímsson, 41 árs, lætur eftir sig tvö börn. Hólmar Frímannsson, 26 ára, lætur eftir sig aldraða foreldra. Báðir frá Siglufirði. 17. febrúar fórust 11 manns, er vélbát- urinn Stuðlaberg frá Seyðisfirði fórst í vondu veðri út af Reykja- nesi. Þeir voru: Jón Jörundsson, skipstjóri, Faxabr. 40 B, Keflavík, kvæntur, átti 4 börn. Pétur Þorfinnsson, stýrim., Engihlíð 12, Reykjavík. Kristján Jörundsson, 1. vélstj., bróð- ir skipstjóra, Brekku, Ytri-Njarð- vík, kvæntur, barnalaus. Karl Jónsson, 2. vélstjóri, Heiðar- vegi 6, Keflavík, kvæntur. Birgir Guðmundsson, matsveinn, Njálsgötu 22, Reykjavík. Guðmundur Ólafsson, Stórholti 22, Reykjavík, kbæntur, átti þrjú böm. Gunnar Laxdal Hávarðsson, Kirkju- vegi 46, Keflavík, 17 ára. Örn Ólafsson, Langeyrarv. 9, Hafn- arfirði, kvæntur, átti eitt barn. Kristmundur Benjamínsson, Kirkju- vegi 14, Keflavík, kvæntur, átti þrjú börn. Ingimundur Siginarsson, Seyðisfirði, 31 árs, ókvæntiu-. Stefán Elíasson, Vesturg. 24, Hafn- arfirði. 23. febrúar varð það slys á Skagaströnd að maður liðlega fertugur, Hafsteinn Björnsson Fossdal, féll í sjóinn og drukknaði. Lét hann eftir sig konu og fjögur börn. 3. maí fórust þrír menn, er trillubátur- inn María kom ekki fram, en hann var á leið milli Garðs og Keflavíkur í slæmu veðri. Þeir voru: Einar Þórarinsson, Njarðv., kvæntur og átti þrjú börn. Sævar Þórarinsson, Njarðvíkum, 23 ára, kvæntur og átti eitt barn. Eggert Karvelsson, Njarðvíkur, 18 ára, ókvæntur. 90 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.