Fíflar - 01.01.1914, Page 4

Fíflar - 01.01.1914, Page 4
RUDOLPH BAUMBACK: OMINNISDRYKKURINN. í kringlótta turnlierberginu, sem skreytt var meS alls konar veiðiútbúnaSi, hjartar- hornum og úttroSnum villifuglum, sat ung- lingur á viSarstól, tvinnandi bogastreng úr marSarsinum og syngjandi glaSværan veiSi- söng. KlæðnaSur hans benti á aS hann var veiSimaður, og snöggskorna háriS, að hann væri þjónn í kastalanum. Nafn hans var Heinz. Yfir höfSi unga mannsins hékk hringróla, og í rólunni sat grár fálki meS bundna vængi. Hvað eftir annaS hætti veiSi- maSurinn vinnu sinni til aS koma rólunni í harSa hreifingu, þegar hún ætlaSi' aS stanza. Þetta var gjört til þess aS hinára

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.