Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 12

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 12
11 liinar pínandi endurminningar aftur til baka og þar auki hafSi hann fengiS höfuSverk. Hann borgaSi reikning sinn og félaga síns, kvaddi umferSa-lærisveininn í snatri og hélt áfram leiSar sinnar. ,, Ó, hver getur gleymt!11 æpti hann og barði hnefanum á enni sér. ,,Eg verS aS finna lindina, því annars missi eg vitiS“. Með fram veginum stóS hálfvisinn víSi- runnur, og á honum sat hrafn, sem sneri höfðinu aS hinum einmanalega vegfaranda og horfSi á hann meS forvitnissvip. „Vitrifugl!“ sagSi skógarbúinn viS hrafn- inn. ,,Þú veist alt, sem sem skeSur á jörS- unni; seg mér hvar óminnislindin rennur“. ,,Já, þaS vildi eg nú líka vita“, svaraSi hrafninn, „því þá myndi eg sjálfur drekka af henni. Eg vissi um svefnmúsabú, meS sjö spikuöum grislingum í, en í gærdag, þegar eg fór aS sjá hvernig blessuSum litlu skepnunum liSi, þá var mörSurinn búinn aS taka músabúiS í burtu frá mér, og ekki agn- arögn eftir skilin. Og hvert sem eg fer síS- an þá get eg um ekkert annaS hugsaS en tap mitt. En í sannleika ! hver þekkir óminn- isdrykkinn? BíSum nú rólegir. Veistu nokkuS kunningi góSur! FarSu bara til gömlu skógarkonunnar, hún er vitrari en fólk er flest og þekkir kannske óminnisdrykk- inn“. Því næst vísaSi hrafninn veiSimann- inum veginn til gömlu skógarkonunnar, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.