Fíflar - 01.01.1914, Page 15
14
asta tréS. Skógarkonan gamla koni til hans,
hældi honum fyrir iSni hans og mælti:
„Nú kemur annaS skyldustarfiS".
Þá átti Heinz aS grafa upp trjáræturnar,
stynga upp jarSveginn, gróSursetja korn og
sá fræi. AS þessu verki var hann í sjö
vikur. En á hverjn kveldi, þegar dagstarfi
hans var lokiS, færSi dóttir gömlu konunn-
ar honum kveldverSinn, settist á trjástofn
nálægt honum, og hlýddi á Heinz þegar
hann var aS segja henni frá umheiminum.
Og þegar hann lauk máli sínu, rétti hún
lionum hvítu höndina og mælti :
„GóSar nætur, kæri Heinz“. Svo fór
hún heim, en Heinz leitaSi sér aó hvílustaö
og féll strax í svefn.
Þegar sjö vikur voru liSnar, kom gamla
konan og leit yfir verkiS, hældi unglingn-
um fyrir iSnina, og sagSi:
,,Nú kemur þriðja skyldustarfiS. Úr viSi
þeim, sem þú hefir feldan, skaltu byggja
mér hús meS sjö herbergjum, og þegar því
erfiSi þínu er lokiS, geturSu fengiS bikar
fyltan óminnisdrykkinum, ogmáttiarahvert
sem þú vilt“.
Svo varS Heinz aS trésmiS, og meS öxi
og sög bygSi hann ágætis hús. AuðvitaS
vanst verkiS seint í fyrstu, þar sem hann
var aleinn, en honum var þaS samt ekki ó-
geSfelt, því hann skemti sér við hinn græna
skóg, og myndi hafa veriS ásáttur með aS
eiga æfinlega heima í nánd viS gömlu kon-