Fíflar - 01.01.1914, Síða 18

Fíflar - 01.01.1914, Síða 18
ÍIJÁLMA R GÍSLASON: FRIÐARBOGINN. Nóttin hafSi veriS dimm og regnþrungin, en nú var fariS aS birta í lofti. Sólin þrengdi geislum sínum gegnum skýahjúp- inn, og léttur blær andaSi af haíinu; hann lyfti undir þokuna og bjóst aS flytja hana eitthvaS út í geiminn, svo liún skygSi ekki lengur á lífiS á jörSunni, sem beSiS liafSi meS þrá og eftirvænting eftir sólskininu. Morgungeislarnir breiddu sig yíir regnvot- an gróSurinn, og lofuSu sólríkum, gróður- sælum degi. Regnskýin lágu samt enn kyr yfir innanverðum dalnum, og þokubelti var undir Skuggabjörgum. Þau eru himin- gnæfandi hamrar, vestan við dalinn. Dalbú- inn nefnir þau Skuggabjörg, vegna þess aS 2

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.