Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 20

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 20
19 þessar spurningar bar drengurinn fram áS- ur en móSir hans hafSi tíma til aS svara. „Hann er búinn til úr sólskininu. ÞaS er ekki hægt aó ganga eftir honum, en hver sem kemst undir endann á honum, getur óskaS sér þess, sem hann vill. Samt má ekki óska sér neins, sem ílt er,því þámundi guS taka friSarbogann burt“. Margt fleira sagSi móSirin drengnum sínum; en hann hugsaSi sér, aS þegar hann væri orSinn stór skyldi hann reyna aS komast undir friSar bogann. Skömmu síSar kom dauSinn og sótti móS- ur hans. Og nú var Þráinn litli einmana og átti engan aS, því faSir hans var farinn . á undan. Sorgin og vonleysió grúfSi sig yfir sál barnsins, svo hann gekk grátandi á fund dauSans og baS hann aó taka sig. DauSinn hristi höfuSiS og sagSi : ,,Þú ert of ungur. Grát þú ekki vegna móSur þinnar, guS alfaSir er engum reiSur. ESa séi'óu ekki friSarbogann“. Drengurinn leit upp. þar sem sólargeisl- arnir streymdu inn undir regnskýjafaldinn ljómaSi friSarboginn í allri sinni fegurS. Drengurinn þerraSi af sér tárin, ný von var lifnuS í brjósti hans. FriSarboginn var nú ekki langt í burtu. Eg hlýt aS geta komist þangaS hugsaSi hann, og þá skal eg óska þess aS guS opni himininn og lofi mér aS sjá inn til mömmu. Þráinn gekk nú lengi, lengi, en takmarkiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.