Fíflar - 01.01.1914, Side 29

Fíflar - 01.01.1914, Side 29
LEO TOLSTOJ: IÐRUNARFULLI SYNDARINN (Endursögð munnmœlasaga). Og liann sagði lil Jcsú : „Herra, miustu mín þegar þú kemur í ríki þitt“. Og Jesús svaraói honum og saj<öi: „Sannlega segi eg þér, í da}> skaltu vera með mér í Paradís". Lúk. XXIII., 42, 43. Einu sinni var sjötíu ára gamall maSur í heimi þessum, sem hafði alla sína æfi lifaS í syndum sínum. Hann varS veikur og lagSist banaleguna, en jafnvel þá iSraSist hann ekki. AS eins síSasta augnablikið, þegar hann var aS deyja, grét hann og sagSi: ,,Drottinn, fyrirgef mér, eins og þtí fyrir- gafst ræningjanum á krossinum11. Og þegar hann liafSi sagt þessi orS, yfir- gaf sálin líkamann, Og sál syndarans,

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.