Fíflar - 01.01.1914, Síða 32

Fíflar - 01.01.1914, Síða 32
31 lieiSur, ríkidæmi, lconur og börn. En frá þaki hallar þinnar sástu konu fátæks manns og syndin flaug þér í br jóst, og þú tókst konu Uría, en lést hann falla fyrir sverSi Ammonítanna. — Þú, ríkur maSur, tókst frá fátæka manninum hans eina lamb, en drapst hann sjálfan. Eg hefi breytt á sama hátt. Minstu líka þá þú iðraSist og sagSir : ,Eg játa afbrot mín. Synd mín er ávalt frammi fyrir mér'. HiS sama hefi eg gjört. Þvx getur ekki neitaS mér um inn- göngu“. Og röddin innan viS hliSiS þagSi. Þegar syndarinn hafSi beðiS litla stund, fór hann enn aS berja aS dyrum og baS aS lofa sér inn í liimnaríki. Og liann heyrSi í þriSja sinn rödd fyrir innan hliSiS segja : „Hver er þessi maSur og hvernig eyddi hann lífi sínu á jörSunni ?“ Og rödd ákærandans skýrSi í þi'iSja sinn frá öllu hinu illa, sem syndarinn hafSi aS- hafst, en nefndi ekki eitt einasta góSverk. Og röddin innan viS hliSiS sagói: „Vík héSan burtu ! Syndarar geta ekki komist í ríki himnanna11. En syndarinn sagSi: „Raustu þína heyri eg, en auglit þitt er mér huliS, og eigi veit eg nafn þitt“. Þá svuraSi röddin : „Eg er Jóhannes hinn guSdómlegi, læri- sveinninn, sem Kristur elskaSi heitast".

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.