Fíflar - 01.01.1914, Síða 33

Fíflar - 01.01.1914, Síða 33
32 Og syndarinn varS glaSur o£ sagSi: ,, Vissulega verSur mér nú leyfS innganga. Pétur og DavíS hlutu aS hleypa mér inn, sökum þess þeir þektu breiskleika mannsins og miskunn guSs. En þú vilt lofa mér inn af því elska þín er svo sterk. — Varst þaS ekki þú, Sánkti Jóhannes, sem skrifaSir aó guS væri elska, og sá sem ekki elskaSi, þekti ekki guS ? Og á gamals aldri sagSir þú til mannanna : ‘BræSur, elskiS hvern annan', Hvernig getur þú þá litiS til mín meS hatri og hrakió mig í burtu ? AnnaS hvort verS- ur þú aS afneita því sem þú hefir sagt, eSa elska mig og hleypa mér inn í konungsríki himnanna11. Og hliS Paradísar opnuSust, og Jóhannes faómaði iðrunarfulla syndarann aS sér, og tók hann meS sér inn í sælu himnanna. Þ. Þ. Þ.

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.