Fíflar - 01.01.1914, Síða 34

Fíflar - 01.01.1914, Síða 34
ADAM DAN: ÞEGAR BRÉFIN BRUNNU. Einmana sat gamla jómfrúin í eySilega herberginu sínu. Fyrir liandan, frá and- býlingahúsinu, hljómaSi hljóSfærasláttur. Gfuggarnir stóSu opnir. Inni var fólkSi safnaS saman; þar var söngur og glaumur, dans og skemtanir. Ríki bankhafinn var aS halda brúSkaup dóttur sinnar. Hún var yngsta barnió lians og henni unni hann mest, og nú var hún aS halda inn á braut auSs og frægSar. ,,Já þarna er hamingja, þarna er gleSi“, sögSu áhorfendurnir í kirkjunni, — áheyr- endur voru þar fáir. „Þarna er hamingja11, mælti fólkió, sem gekk fram hjá hinu skrautlega húsi. Og gæfan var þarna. Hún ómaSi i söngnum

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.