Fíflar - 01.01.1914, Síða 35

Fíflar - 01.01.1914, Síða 35
34 og ræSunum og ljómaSi í hinum yndis-fögru auguxn brúSarinnar. En yfir í stofunni sinni sat gamla jómfrú- in. — Reyndar var hún nií ekki gömul, en stúlka, sem orðin er 40 ára, má ætíS búast viS því aó veróa kölluS gömul jómfrú. Á borðinu fyrir framan hana lá stór bréfa- hrúga. Sum þeirra voru úr smágerSum, rósrauSum pappír, og mörg þeirra voru merkt útlendum póststimplum. Svo ótal sinnurn hafói hún lesió þessi bréf og hjarta hennar slegiS ótt og títt, er hún las hinar ljúfu ástarjátningar og andríka hugarflug þeirra! En nú áttu þau aS fórnast og eld- urinn aS eySa þeim. En þaS særSi hana, því sérhvert þeirra átti sögu sína og minn- ingu, kæra og hjartfólgna. Hún greip fyrsta bréfiS og fleygSi því á eldinn. Logarnir léku viS það leik dauð- ans. Hún mundi glögt eftir því þegar hún fékk þaó — fyrsta bréfiS frá honum. OrS- in dönsuSu og léku í huga hennar og sveip- uSu hana sólgeislum hamingjunnar! —Ljós- iS sloknaS ! Sundin lokuó ! Alt á enda ! Hér var bréf frá landi hinnar ódauSlegu listar, úr átthðgum íþrótta og sönglistar. „Þegar viS giftumst, kemur þú meS mér niSur til hinnar sólfögru Ítalíu, til Róm“, stóó þar skrifaS. Hremmið þaS logar meS glóandi fingrum! Hér er eitt, seni yar skrifaS á rósrauSan

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.