Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 36

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 36
35 pappír. Myrtus- og lárviSarlauf fylgdu bréfinu. „Tvo sveiga skal eg vinna“, stóð í bréfinu, „lárviSarsveiginn handa mér — sveig frægS- arinnar, og myrtusviSarsveiginn handa þér, sem átt aó krýna gæfu mína og gleSi“. LárviSarsveiginn vann hann handa sjálf- um sér, en myrtusviSarsveiginn fekk hún aldrei. Hún starSi inn í eldinn. RósrauSa bréfiS var nú orSið kolsvart. — Kolsvart ! Var þaS ekki einmitt sá litur, sem æfi hennar bar? Voru ekki allar hinar rauSu rósirlífs hennar löngu dauSar ? — Þær, sem sprungu út á árdegi æskunnar, upp meS húsvegg ömmu hennar; þær, sem skinu leikandi og blóðrauSar í kinnunum, þegar hann þrýsti fyrsta munblíSa kossinum á varir hennar; þær, sem spruttu upp frá hverri línu í bréf- um þeim, sem liann sendi henni frá f jarlæg- um löndum, þegar hann sagSi henni frá ó- kunnum borgum og allri fegurSinni og töfra- dýrðinni í umheiminum, frá sigri lista og vísinda, frá löngununum og þránum, sem aldrei yfirgáfu hann, en sungu alt af ljóðin um hana, sem brosti gegnuin tárin og dreymdi um þegar þau sæust og mættust aftur, um samveruna unaSssælu viS hliS hans. Hann vann auSlegS, og hann vann þaS, sem er mörgum simium æSra en auSur: Hann varð frægur. Nafn hans var iit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.