Fíflar - 01.01.1914, Síða 42

Fíflar - 01.01.1914, Síða 42
OLIVE SCHREINER: LEYNDARMAL MALARANS. Einu sinni var málari, og hann málaSi mynd. Aórir málarar áttu sjaldgæfari og ágætari liti en hann, og máluSu nafnfræg- ari myndir. Sína mynd málaSi hann meS einum lit, og þaS var undrunarverSur,rauS- ur bjarmi yfir henni, og fólkiS fór fram og aftur, segjandi: „Okkur geSjast þessi mynd; okkur líkar þessi roói“. Hinir málararnir komu og sögSu : .,HvaSan fær hann þenna lit?“ Þeir spurSu hann, en hann brosti og sagSi: ,,Eg get ekki sagt ykkur þaS“, og hélt á- fram vinnu sinni og leit ekki upp. Og einn þeirra ferSaóist langar leiSir til Austurlanda og keyptt dýr litarefni og bjó

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.