Fíflar - 01.01.1914, Síða 46
45
hefir líka ágætis liaus! Og þessa hvössu
tungu ! Ó, hann er snillingur !“
Loksins fékk heimskinginn beiöni frá rit-
stjóra mikils dagblaðs, aS hafa á hendi for-
ustu gagnrýnisgreina blaSsins. Og heimsk-
inginn gagnrýndi alt og alla, á sinn eigin
einkennilega hátt.
Heimskinginn.sem áSur neitaSi öllu vana-
valdi, er nú sjálfur orSinn vanavald, og
unglingarnir heiSra hann og hræSast hann.
Þeir geta ekki gert að því, því ef þeir heiSr-
uSu heimskingjan ekki, þá myndi hann
skipa þeim á bskk meS þeim, sem eru á eft-
ir tímanum.
Lánsamir eru heimskingjar meðal rag-
geita.
Þ. Þ. Þ.
Skrítla.
Rétt í sömu svifum og ferðamaður nokkur var að
skrifa nafnið sitt í nafnaskrá liótcls þess, scm hann
ætlaði að setjast að á, kom veggjalús í ljós og skreiö
þvert yfir blaðsíðuna. Maðurinn blés þungan og
mælti:
,,Eg liefi vcri'ð bitinn af kóngulónum í Kansas borg,
blætt undan flónum í St. Joe og spurður frétta af
þeim gráu í Fort Scott, cn fari eg þá í logandi, ef eg
hefi verið í þeim stað fyrri þar sem veggjalýsnar voru
að liorfa í hótelskrána, til þess að sjá livar licrbcrgið
mauus væri.