Fíflar - 01.01.1914, Page 48

Fíflar - 01.01.1914, Page 48
47 Og söngurinn barst til hinna bændanna, og þeim þótti hann fallegur og lærSu hann. Fátæki bóndinn söng hann viS vinnu sína og orSin og hljómurinn fjörgaSi hann — lét hann gleyma basli sínu, og lyfti huga hans hærra. Og hann vann meira og leiS betur, þegar hann söng, en þegar hann vann þegjandi. Ríki bóndinn söng. Ekki viS vinnu sína, því liann vann sjaldan sjálfur, heldur lét hann aðra vinna fyrir sig — en hann söng, þegar honum leiddist lífiS, og honum leidd- ist þaS oft. Og söngur skáldsius lyfti anda hans yfir dalalæSu þunglyndisins, unz hann komst upp í sólheima vorsins. Þá sá hann náttúruna sveipaSa öSru — langt um feg- urra ljósi, en hann áSur hafSi séS. Nú brosti hún á móti honum, og svo brosti hann líka. Hann fór aS hafa unun af aS hag- ræSa og hlúa aS blómknöppiim þeim, sem hann áSur hafSi gengiS fram hjá og jafnvel stigió ofan á, án þess aS veita þeim eftirtekt. Hann var farinn aS vinna, án þess hann vissi af því, og var ánægSur og söng. GáfaSi bóndinn söng líka. Honum fanst liver tónn í söng skáldsins samhljóma viS einhvern vissan streng á hörpu hugsana sinna og tilfinninga, eins og söngurinn væri ómur frá hjarta lians sjálfs. — En liann gat aldrei stilt strengina sína, Aldrei framkall- aS hina djúpu þrá sálar sinnar, né dásemd náttúrunnar, og bundió þær í ómöldum

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.