Fíflar - 01.01.1914, Side 55

Fíflar - 01.01.1914, Side 55
54 aó höfundur þeirra lilyti aS minsta kost1 ekki áfellisdóm fyrir aS bría þau til — feng1 fremur hjálp en fyrirlitningu ? — En enginn hafSi hjálpaS honum, en allir tekiS á móti ljóSunum hans eins og einhverri sjálfsagSri fórn frá honum. Henni fanst þetta ekki vera réttlátt. Hún laafSi oft talaS um þaS viS liann, en hann aS eins sagt, aS þeir kynni aS sjá þaS viS sig seinna, hann gjörSi þetta hvort sem væri fyrir sjálfan sig, af því hann hefSi yndi af aS gjöra þaS. — En lienni fanst samt, að nágrannarnir breyttu ekki rétt. Og nú var hann aS deyja ! Svo þetta var þá endirinn á allra þeirra draumum og vonum........... Um miSnættiS lauk hann xipp augunum og vaknaSi til fulls af svefndrunganum. „Ertu hérna ?“ „Já, hjartaS mitt!“ „Ertu ekki ósköp þreytt?“ „Ó — ekki svo fjarskalega". „HefirSu ekki sofnaS enn þá?“ „Nei“. „Ekki enn þá ! — En nú er þaS bráSum á enda“. „Já, eg veit þaS, elskan mín“, svaraSi hún og fór aS gráta. „Já, eg er aS deyja, hjartaS mitt ! Get- uróu fyrirgefiS mér?“ mælti hann í klökk- um rómi. „Eg liefi ekkert aS fyrírgefa þér, elsku

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.