Fíflar - 01.01.1914, Page 60

Fíflar - 01.01.1914, Page 60
59 kemur, — Ó, þaS er svo fagurt! — Eg sé þaó aldrei framar. — En þaS er svo gott aS deyja lijá þér, — Þeir eiga bágt, sem deyja einir. — LegSu lófann á hina kinnina. — Svona. — Nú er eg ánægSur. ........Vertu sæl, elskan mín — æfmlega sæl........“ HöfuSiS hné máttlaust á koddann. Hann var dáinn. III. ,,Já, þaS var aS búast viS, aó svona færi fyrir honum“, sögSu hinir bændurnir. ,,Aumingja konan hans ! AS þaS skyldi þurfa aS liggja fyrir henni, aS lenda saman viS þennan ræfil, og eiga þessi börn meS honum ! Nú verSa þau aó fara á sveitina, veslingarnir ! — Já, þvílíkur þó ólánsbjálfi og ónytjungur sem hann var!“ — „Honum hefSi verió betra aS þræla eins og eg áerh þá liefSi hann ekki þurft aS drepast úr hor þetta áriS“, sagSi fátæki bóndinn. ,,Ef hann hefSi bara haft vit á því, aS byrja ekki búskapinn fyrri en hann var bú- inn aS næla dálitlu saman, eins og eg gerSi, þá hefói ekki fariS svona", sagSi ríki bónd- inn. „Hann vantaSi hyggindi sem í hag koma. HefSi hann kunnaS aS beita viti sínu á þann hátt, sem eg kann, þá hefSi alt fariS vel“, sagði gáfaSi bóndinn. ,, ,Sá, sem ekki vill vinna, á ekki heldur

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.