Fíflar - 01.01.1914, Qupperneq 61
60
mat aS fá‘, og þaS lifir enginn í þessari ver-
öld á eintómum sönglanda; eSa svo virSist
mér“, sagSi heimski lióndinn.
En allir suugu þeir 1 jóS skáldsins og kendu
þau öSrum.
Ekkjan hans fór í vinnumensku meS
yngsta barniS sitt. Hin tvö voru alin upp
á hreppnum og voru niSursetníngar þar í
dalnum.
En ljóS skáldsins bárust mann frá manni.
Fyrst í næstu sveitir, og svo sýslu úr sýslu,
unz þau voru lærS og sungin um alt landiS.
Svo tók bóka-útgefandi nokkur sig til og
safnaði öllum kvæðunum saman, og bjó til
bók úr þeim. Hann gat þess í formála fyrir
bókinni, hve mikil laSandi list og unaSur
væri fólgin í kvæSum þessa skálds, en þaS
hefSi sýnt sig á honum sem fleirum í lifanda
lífi, aS það er sitt hvaS, gæfa og gjörfuleiki.
Og bókin var keypt og lesin og hlaut hvers
manns lof, og útgefandinn fékk ekki einung-
is borgaSan kostnaSinn, heldur talsverSan
ágóSa, sem liann stakk í vasa sinn.
Nú þótti bændunum i dalnum heiSur aS
því, aS skáldiS hefSi lifaS og dáiS meSal
þeirra.
„Hann er orSinn frægur maSur, og frægð
hans er okkar frægS. ÞaS er upphefS fyrir
dalinn aS hafa átt slíkan mann“, sögSu þeir.
,,ViS hefSum nú kanske átt aS hjálpa lion-
um eittlivaS, meSan hann lifSi, en hann bað