Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 37

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 37
þegar komið er í verklok, þá gengur bóndi til vinnumanns og segist vera orðinn afhuga kaup- unum. Að hann gangi frá samn- ingunum. Þegar þetta gerðist, þá hittist þannig á, að eftir var þessi eini steinn í vörinni. Vinnumaður hættir við stein- inn, sem hann var að taka upp, og segir að þessi steinn skuli áfram vera þarna í vörinni. Og að hann muni verða mönnum að fjörtjóni. Síðan hvarf vinnumaður á brott og sást aldrei framar. Það er hinsvegar af Ósfólkinu að segja, að bóndadóttir veslaðist upp og.dó nokkru síðar. En frá vörinni er það að segja, að í þriðja róðri sem bóndinn, sem var for- maður, réri úr vörinni, braut hann skip sitt við þennan stein og fórst. Síðan vita menn ekki til þess að skip hafi farist í Ósvör, og var vörin þó þrautalending Bolvík- inga um aldir. Þar lentu þeir þegar ófært var á Mölinni. Steinninn heitir Vararkollur. Jónas Guðmundsson, skráði eftir Geir Guðmundssyni, Bolungarvík. Formanna- vísa Ólafur Einarsson, frá Butru: Úr Fljótshlíð hann Ólafur, öldu- hýðir jórinn, þótt í hríðum Hræsvelgur hrukki ófríða bjórinn. Stýrir „ísak“ ótrauður, áls- um heiði breiða, altaf fýsist formaður fram á leið til veiða. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.