Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 39

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Page 39
Viðtal við Sigurð Guðjónsson, skipstjóra: Skipstjórinn sem reisti sjóminjasaín og byggðasaín sjálfur Sigurður Guðjónsson skipstjóri segir írá safni sínu á Eyrarbakka Eins og oft hefur verið getið í Sjómannadagsblaðinu, þá telja sjómenn að siglingasögunni, og þá um leið útróðrasögunni, hafi ekki verið gerð aðgengileg skil í söfnum, og hún eigi aðgreind sem skyldi frá landbúnaði og öðrum atvinnuvegum. Þetta er á vissan hátt skilj- Skinnklæði. Liklega saumuð á ungling. Við hlið þeirra má sjá eltingahom og helminga í brókarsóla. Sem fram kemur, þá hefur Sigurður Guðjónsson einnig safnað gömlum Ijósmyndum og reynt að nafngreina menn á þeim. Þarna sjáum við hluta myndanna. Þama eru niyndir af Jóni Helgasyni, formanni á Bergi á Eyrarbakka, ásamt skipi hans Frey, og sam- eignarmönnum hans í Frey. Maðurinn með orðuna er Ámi Helgason, Akri, en orðan er heiðursmerki Slysavarnafélagsins. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.