Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Qupperneq 40
Þelta er líkan af skólaskipinu Köbenhavn, sem fórst árið 1929 í
S-Atlantshafi á leið frá Buenos Aires til Astralíu með allri áhöfn.
Sigurði var gefið skipið og var gcfandinn Kristinn Vigfússon. Um
líkanið er annarsfátt vitað. Önnureftirlíking er til að skólaskipinu
í Danmörku.
Köbenhavn var smíðað árið 1922 í Brctlandi.
Á þessari mynd má sjá rokka, vefstóla og ýmis heimilistæki frá
liðnum tínium.
anlegt, því fyrr á öldum var sjó-
mennskan nokkurs konar bú-
grein, eða aukabúgrein. Eigin-
leg sjómannastétt verður ekki
til, fyrr en fólk byrjar að flytjast
á mölina og þorp fara að mynd-
ast og þurrabúð.
Á það hefur verið bent, að allar
menningarþjóðir, er stunda sigl-
ingar og sjávarútveg, eigi merkileg
söfn um sjómennsku og útgerð.
En hvað um það. Oftast eru það
opinberir aðilar, sveitastjórnir,
eða ríkið, sem halda opnum
STOF NSETT 1909 j
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM
I , . .
SiMi 81400 SIMNEFNI SAMABYRGÐ LAGMULA 9
Samábyrgðin tekst á hendur eftirfarandi:
Fyrir útgerðarmenn: Farangurstryggingar skipshafna
Skipatryggingar Afla- og veiðarfæratryggingar
Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum
Slysatryggingar sjómanna Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa
Fyrir skipasmíðastöðvar:
Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða Nýbygginga-tryggingar
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsyn-
legar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum.
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafirði
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík.
40 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ