Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 46

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Síða 46
En varðandi spurningu þína, þá hefur fólk leitað til mín og beðið mig að taka við munum, sem það vill ekki að fari á sorphaugana, eða glatist. T.d. höfðu erfingjar þeirra Gunnarshússmanna, sem voru lagtækir trésmiðir hér, sam- band við mig og ég fékk að hirða allt sem til var þar eftir. Þó var auðvitað eitt og annað glatað á langri tíð. Kristinn Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson voru at- kvæðamestir þeirra í smíðum. Ég hefi nú verið að stálma að því að skrifa safnið upp, eða skrá- setja það. Var sannast að segja að bíða eftir að fá betri merkingaað- stöðu. Búið var að skrifa upp það sem var í norðurálmunni, en þar eru á fjórða hundrað munir, en í hinni álmunni hefur ekki verið farið yfir muni, þannig. Segja má að allt kapp hafi verið lagt á að koma munum í hús. Næsta verk- efni er síðan að skrásetja þetta og gera safnið aðgengilegt fyrir þá sem vilja um það fræðast. Ég hefi ekki haft neina peninga til þess að kaupa aðstoð við þessa hluti, enda stend ég einn í þessu. Þó fékk ég tvær milljónir gamlar frá Þjóðhátíðarsjóði fyrir þremur árum og það fór í skuldir. Ég hefi reyndar sótt aftur, því þeir aug- lýstu en ég hefi nú ekki fengið svar ennþá, þótt úthlutunartíminn sé rúmlega liðinn. Það kann að vera, að mönnum þyki tvær milljónir ekki mikið í vitlausu gengi, en það munaði um þetta þá. Allir sem verða að kaupa eitt- hvað nýtt, eða gamalt, vita að það þarf peninga. Og nú hefur viðhald bæst við annað. — En hvað með myndir 02 skjöl? — Héreraragrúiljósmyndaogég hefi verið að reyna að þekkja fólk, eða nafngreina það. Ég hefi fengið aðstoð við það nokkra. Um skjöl er minna. Kaupfélag Ámesinga notaði skjöl verslunarinnar í upp- kveikju, en mér tókst þó að hreinsa það, sem eftir var í kyndi- klefanum, en þau skjöl hafa ekki verið könnuð. Þau eru þama aðeins. Og þannig standa málin nú um stundir. Þetta er geymsla fremur en safn. Það útaffyrir sig er eigi slæm staða, því draga verður föng í söfn. Það er fyrsta verkið. Skil- greining og varðveisla kemur þar á eftir. Diesilvélbátur setur heims- met—INádi 108 hnúta hrada Sett hefur verið nýtt heimsmet fyrir diesiiknúna báta. Farkosturinn heitir MISS BRITAIN IV. og er eiginlega skíðaskip, fremur en bátur. MISS BRITAIN IV. er knúin með Ford 2720 diesilvél, sem framleidd er af Sarbe Engines Ltd. í Englandi. Báturinn var undir stjóm Chris Kaye, sem er tæknilegur fram- kvæmdastjóri Sabre. Báturinn náði 200 km hraða, eða hann sigldi með 108 hnúta hraða, sem er allgott. Fyrra metið var 190 km. Það settu ítalir árið 1979. Enski báturinn er með 525 bhp vél, við 2400 snúninga á mínútu, en vélin er niðurgíruð 10:1. Báturinn er með þriggja blaða skrúfu, en þegar hann er á fullri ferð, er skrúfan ekki öll í vatni. Þannig er skrúfan sérstakrar gerðar — eins og líka flest annað í þessu hraðskreiða skipi. Myndin er af MISS BRITAIN IV., þegar heimsmetið var sett. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.