Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Side 81

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Side 81
Sjóslys og drukknanir — írá 6. júní 1982 til 20. apríl 1983 17. ágúst Fórst v.b. Léttir SH 175,6 tonna eikarbátur frá Rifi og með honum skipstjór- inn Óli T. Magnússon, 41 árs, Réttarbakka 15, Reykjavík. Fjölskyldu- maður. 18. nóv Lést Öm Knútur Söebech, háseti, 42ja ára, Kvisthaga 19, Reykjavík, af völdum áverka, er hann hlaut um borð í skuttogaranum Karlsefni RE 24 frá Reykjavík, þegar skipið var að veiðum vestur af Látrabjargi. Skipið fékk á sig brotsjó sem hásetinn varð fyrir, þar sem hann var við vinnu á þilfari. 23. des. Strandaði og eyðilagðist Stormsvalan, 16 tonna seglskúta með hjálparvél, frá Reykjavík á Löngu- skerjum í Skerjafirði. Skipstjórinn Gunnar Guðjónsson, 61 árs Blika- hólum 2, Reykjavík, fórst. Fjölskyldumaður. Biskupinn yfir íslandi. herra Pétur Sigurgeirsson vígir minningarkapellu hjúkrunardeildar Hrafnistu Hafnarfirði 20. mars 1983. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 79

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.