Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 5
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
5
EFNISYFIRLIT
Ávarpsorð ritstjóra ........................... 4
Fulltrúaráð sjómannadagsins ................... 4
“Látum ekki staðar numið og horfum til framtíðar
Rætt við Guðmund Hallvarðsson formann
Sjómannadagsráðs................................ 6
Reglugerð og umsókn um “Minningaröldur
Sjómannadagsins”................................ 9
Tvöfalt merkisafmæli........................... 10
Rætt við Rafn Sigurðsson forstjóra í tilefni af
40 og 20 ára afmæli Hrafnistuheimilanna,
Stórfjölgun vinninga og 40 milljóna “gullpottur” .... 14
Rætt við Sigurð Agúst Sigurðssson forstjóra
happdrættis DAS um nýjungar á nýbyrjuðu
happdrættisári
Minning — Pétur Sigurðsson frv. form.
Sjómannadagsráðs............................... 16
“Það er reisn yfir öllu sem Hrafnistumenn gera” .... 19
Frá vígslu og blessun nýrrar sundlaugar og
heilsuræktarstöðvar við Hrafnistu í Reykjavík
“Fór níu ára í fyrsta hrefnuleiðangurinn...........33
Rætt við Kristján Þorláksson hvalaskyttu um
æskuárin, hrefnuveiðar og fleira.
Sex tíma fastir í hafísnum í ofsaveðri ............43
Rætt við Stefán Jóhann Þorbjörnsson, hafnfirskan
sægarp, sem stundaði sjóinn í 46 ár
“Skipstjóri hættir aldrei að læra” ................50
— segir Þorsteinn Auðunsson togaraskipstjóri
í skemmtilegu og fróðlegu spjalli við
Sjómannadagsblaðið
Sjóslys og drukknanir 1996- 1997 .................. 55
“Dróttsetabússan, Gullsúðin og Ólafsbollinn”....... 57
“Menn héldu að nýju skipin þyrftu aldrei að leita vars 62
Þorlákur Sigurðsson sjómaður í Hafnarfirði segir frá
“Vistin um borð í ítölsku togurunum var ágæt”... 65
Viðtal við Ólaf Tryggvason matsvein sem hér
segir m.a. frá árásinni á Súðina og siglingum
sínum á stríðsárunum
Á tundurduflaslóðum
— viðtöl við tvo sjómenn sem fiskuðu á
bannsvæðum Breta á ísafjarðardjúpi á stríðárunum
“Við sáum glitta í duflin undir hælnum á bátnum, ”
segir Þálmi Sveinsson skipstjóri....................... 69
Minnisvarðar afhjúpaðir í Eyjum ....................... 71
“Ég hélt niðri í mér andanum meðan við vorum að
þokast frá þessu, ” segir Magnús Grímsson skipstjóri. 72
“Horfði á manninn dragast með tundurduflinu f hafið”
segir Joe Walsh sem vann að lagningu tundurdufla
hér við land.................................... 74
„Ólafsvíkur— Svanurinn".......................... 76
Sagt frá „húkkertunni“ happasælu sem sigldi
til Islands í 116 ár
Endalok
“Ólafsvíkur- Svansins” .......................... 79
„Um aldamót reru 80-90 skip héðan“ ............. 82
Heimsókn í verbúðina Ósvör og viðtal við
Geir Guðmundsson verkstjóra.
Minning — Sigfús Halldórsson tónskáld .......... 88
Sjómannadagurinn í Reykjavík 1996 ............... 90
Minning — Jósafat Hinriksson forstjóri .......... 92
Minning — Magnús I. S. Guðmundsson bryti ....... 93
Sjómannadagurinn í Hafnarfirði 1996 ............. 94
Amerísk skonnorta undir íslenskum fána .......... 96
Sagt frá amerísku skonnortunni “Hamonu” sem
hingað var keypt til fiskflutninga á stríðsárunum
“Á leiðarenda" ..................................100
Smásaga eftirAtla Magnússon
Sendum öllum sjómónnum árnadaróskir
á fiátídisdecji þeirra
*
Skipstjórafélag Islands
Borgartúni 18